Home » Fréttir » Ffr Hefur Stefnt Ríkinu

Ffr Hefur Stefnt Ríkinu

Stefna Valbjörns Steingrímssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi (með  FFR sem bakhjarl) gegn fjármálaráðherra vegna meintra brota kjararáðs var dómtekin í Héraðsdómi Reykjavíkur 20. mars 2014.  Mikið er í húfi fyrir forstöðumenn í þessu máli en einnig nauðsynlegt að fá fram hversu langt ríkið geti gengið og kjararáð þegar kemur að ákvörðun launa forstöðumanna.  Rétt er að geta þess að forstöðumenn hafa ekki verkfallsrétt og því mjög nauðsynlegt að allar leikreglur um ákvörðun kaup og kjara þeirra séu í föstum skorðum.

Stefnuna má nálgast hér.

Comments are closed.