Home » Fréttir » Skýrsla Um Stöðu Kynja Og þátttöku í Félagslífi Framhaldsskólanema

Skýrsla Um Stöðu Kynja Og þátttöku í Félagslífi Framhaldsskólanema

Gefin hefur verið út skýrsla með helstu niðurstöðum úttektar á stöðu kynja og þátttöku í félagslífi framhaldsskólanema sem var gerð sl. vetur.  Úttektin var gerð af meistaranemum í kynjafræði við Háskóla Íslands.

Hér má lesa skýrsluna

Comments are closed.