Home » Fréttir » Ágústa Elín Ingþórsdóttir Skipuð Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands

Ágústa Elín Ingþórsdóttir Skipuð Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefndar skipað Ágústu Elínu Ingþórsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi til næstu fimm ára frá 1. Janúar sl. Ágústa Elín starfaði áður í Borgarholtsskóla.

Comments are closed.