Home » Fréttir » Skólameistarafélag Íslands-vettvangur Framhaldsskólanna Og Stjórnenda þeirra.

Skólameistarafélag Íslands-vettvangur Framhaldsskólanna Og Stjórnenda þeirra.

Á aðalfundum Félags íslenskra framhaldsskóla og Skólameistarafélags Íslands sem haldnir voru 4.-5. júní voru gerðar miklar breytingar á félögunum. Samþykkt var að legga niður Félag íslenskra framhaldsskóla og færa aðila þess inn í Skólameistaraféag Íslands sem með lagabreytingum heitir nú Skólameistarafélag Íslands-vettvangur framhaldsskólanna og stjórnenda þeirra.

Comments are closed.